Þú sefur betur með Renight
Andoxandi næturmeðferð fyrir fullkomna vellíðan í húðinni.
Húðin, líffærið sem er verndarhjúpurinn okkar, verður fyrir skaða af innri og ytri áhrifum eins og skaðlegum UV-geislum, mengun og streitufullum lífstíl. Líkaminn gerir svo við sig á nóttunni. Með nærandi og ríkri áferð, olíum, andoxunarefnum og vítamínum hvetur Renight húðina til endurnýjunar á meðan þú sefur og þú vaknar með ljómandi og unglegri húð. Macadamia-hnetuolía, E-vítamín, gojiberjaolía og fitusýrur gefa húðinni það sem hún þráir svo hún geti starfað eftir bestu getu. Sterk vörn getur haldið okkur heilbrigðum, blómlegum og líflegum. Maskann má setja á vikulega eða setja inn í næturhúðhirðu fyrir húð sem er sérstaklega þurr, stressuð og þreytt.

Renight Cream er nærandi krem sem hentar allan ársins hring.
- Certified organic Goji berry olía
- Hydrolyzed tomato extract
- Macadamia olía
- Hyaluronic sýra
- Vitamin E

Nærandi vítamín olía
- Certified organic Goji berry olía
- Macadamia olía
- Sesame, rice and almond olía

Renight mask er nærandi vítamín maski sem má láta liggja á yfir nótt. Gerir við og endurnýjar. Með nærandi og andoxandi virkni og róandi og slakandi næturilmi.
- Organic Goji Berry Olía
- Hydrolized Tomato Þykkni
- Hyaluronic Sýra
- E-vítamín
- Macadamia Nut Olía
- Shea Butter
- Babassu Olía
-
RENIGHT – NÆTUR GARÐURINN33.590 kr.
-
HYDRAMEMORY I – MIÐJARÐARHAFS GARÐURINN33.800 kr.
-
SUBLIME SKIN II – FRANSKI GARÐURINN20.990 kr.
-
Renight Bright & Smooth ampúlur11.600 kr.
-
Renight Cream17.690 kr.
-
Renight Oil11.300 kr.
-
Renight Mask11.800 kr.