VAX

Vax

Vaxmeðferð
Í vaxmeðferð eru hárin tekin með rót og tekur það hárið 4-6 vikur að vaxa aftur frá rót. Hárin verða mýkri en við rakstur, oft lýsast þau og verða strjálli.

ATH.  í 24 klst. eftir vaxmeðferð ber að varast að:
Fara í bað/sturtu/sund/heita potta
Gufu/sauna
Sólbað/ljósabekki
Bera á sig krem og sápur

 

Afhverju Lycon vaxið ?
Vörurnar innhalda bestu fáanleg innihaldsefni sem völ eru á af hreinum olíum

Allar vörunar eru gæða prófaðar og vottaðar

Hvað er það sem gerir meðferðirnar svona sársauka minni ?

PRE-WAXING OIL sem við notum í byrjun skilur á milli húðar og vaxins

Sem þýðir að vaxið vefur sig utan um hárin sjálf og togar ekki í húðina, sem veldur mesta sársaukanum

Hvað gerir það svo árangursríkt við að fjarlægja hár?

Lycon vax vefur sig utan um hárið þurrt, sem auðveldar að taka hárið upp frá rót án þess að brjóta það

Skilur húðina eftir silki mjúka og áferðarfallega

 

Lycon stripless Hot wax – strimlalaust vax (hart vax)

Fjarlægja allt að 1mm. stutt hár

Fullkomið fyrir stutta hárbrodda bæði á andlit og líkama

Inniheldur náttúruleg og róandi innihaldsefni sem næra húðina, gera hana mjúka og slétta

Aðeins er notaður lágur hiti á Lycon hot wax, gerir okkur fært að fara aftur yfir svæðið ef þörf er á án þess að erta húð.

Lycon strip wax- strimla vax

Extra milt strimla vax

Extra gott grip á hárum

Rífur ekki í húð né skilur eftir klístraðar vax leifar

Þessum árangri er að þakka einstakri blöndu af náttúrlegum innihaldsefnum, sem ná hárum allt að 2 mm löngum.

Innihaldsefnin eru með einstökum ilmkjarnaolíum sem róa og sefa húð, fullkomnar árangur og skilar sér í ánægðum og vandlátum viðskiptavinum.

Hafðu sambandi

Sendu okkur skilaboð hérna, við höfum samband við fyrsta tækifæri.

0

Start typing and press Enter to search