[comfort zone] eru ítalskar hágæða snyrtivörur sem uppfylla ströngustu skilyrði sérfræðinga og neytenda um gæði, árangur, þróun og vellíðan.

Markmiðið er ávallt að veita einstaka upplifun þar sem leitast er við að örva öll skynfæri viðskiptavinarins; snertiskyn, sjón, heyrn, bragðskyn og lyktarskyn. Útkoman er sjáanleg uppbygging húðarinnar, andleg vellíðan og slökun.

Fyrirtækið hefur ynnið til ýmissa verðlauna, meðal annars sem besta spa vörulínu í Evrópu og Asíu.

Sjá heimasíðu framleiðanda Comfort Zone

/skin regimen/ býður upp á nýja nálgun við húðumhirðu fyrir nútíma fólk sem lifir hröðu og krefjandi lífi.

/skin regimen/ er systurmerki [ comfort zone ] sem tilheyrir Davines Group. Fyrirtækið var stofnað í Parma á Ítalíu árið 1983 og er stjórnað af Dr. Davide Bollati, snyrtivöru efnafræðingi, hugsjónarmanni og frumkvöðli sem er þekktur fyrir sjálfbærni. Davines Group fékk viðurkenningu sem B Corporation í desember 2016 og hefur það að markmiði að hafa jákvæð áhrif á jörðina og íbúa hennar.

ALLAR VÖRUR

Birta 1–12 af 256 niðurstöðum