VERÐSKRÁ

Verðskrá

Ævintýralegar [comfort zone] andlitsmeðferðir

Andlitsmeðferð 75 mín. 25.900,- kr.
Andlitsmeðferð m/kreistun 105 mín. 33.900,-  kr.
Sublime skin Superpeel/Glow peel Ávaxtasýrumeðferð/m booster 30 mín. 14.900,- kr.
Hydramemory rakameðferð 30 mín /50 mín.  12.900/17.900,- kr.
Andlitsnudd m/maska  30 mín. 12.900,- kr.
Húðhreinsun m/hreinsandi lúxusmaska  60 mín. 18.900,-kr.
Rafræn húðhreinsun   45 mín. 15.900,- kr.

/skin regimen/ andlitsmeðferðir

/skin regimen/ Urban Longevity Facial™ [50 mín] 19.900,-kr.
/skin regimen/ Urban Detox Facial™ [50 mín] 19.900,-kr.
/skin regimen/ Urban Longevity Facial™ [30 mín] 14.900,-kr.

Ultra Visage

Húð- og vöðvastyrkjandi rafmagnsmeðferð  60 mín. 23.900,- kr.

Húðgreining

 Húðgreining með [comfort zone] Skin Analyzer  30 mín. 10.900,- kr.

ATH.

Ef keypt eru 6 skipti af andlitsmeðferð er veittur 20% afsláttur af pakkanum.
(gildir ekki um dáleiðslu-andlitsmeðferð eða húðgreiningu)

Glorious Skin Húðþéttimeðferð

Glorious Skin – Andlit + kjálki 30 mín 19.990,-  kr.
Glorious Skin – Andlit + kjálki + háls 30 mín 22.990,- kr.

Dáleiðsla

Dáleiðslumeðferð (allt að 60 mín.) 19.800,-  kr.
Dáleiðslu-andlitsmeðferð  120 – 135 mín. 44.900,- kr.

Viðbætur við andlitsmeðferð

Active pureness hreinsimaski 3.500,- kr.
Sublime skin lifting maski 4.500,-  kr.
Sublime skin Augnmaski 3.500,- kr.
Remedy róandi og sefandi maski 3.500,- kr.
Detox maski 3.500- kr.
Húðgreining með Skin Analyzer/m andlitsmeðferð 15 mín 5.500- kr.

Augnhár og augabrúnir

Plokkun / vax á brúnir  15 – 45 mín. 6.800,- / 9.990,- kr.
Litun á augnhár,brúnir, plokk 1/1 endurkoma 4-6 vikur  45 mín. 9.990,- kr.
Litun á augnhár,brúnir, plokk 1/1 (fyrsti tími, meira en 6 vikur/ 60 mín.) 11.400,-  kr.
Viðbót við litun og plokkun 1/1 – augnmaski og létt nudd á augnsvæði 6.900,- kr.
Litun á augnhár og plokkun 1/2  30/45 mín. 8.700,- / 9.990,-  kr.
Litun á augabrúnir og plokkun 1/2  30/45 mín. 8.700,- / 9.990,-  kr.
Litun á augnhár  15 mín. 6.800,- kr.
Litun á augabrúnir  15 mín. 6.800,- kr.
Augnhárapermanent/Lash Lift  45 mín. 14.900,- kr.
Augnhárapermanent/Lash Lift  m/litun á augnhárum  60 mín. 16.900,- kr.
Augnhárapermanent/Lash Lift  með litun og plokkun 1/1  90 mín. 23.900,- kr.
Brow Lamination með litun á augabrúnir og plokkun/vaxi 15.900,- kr.
Brow Lamination með litun á augabrúnir+ augnhár og plokkun/vaxi 17.900,- kr.
Brow Lamination + Lash Lift með litun á augabrúnir + augnhár og plokkun/vaxi 27.900,- kr.

Förðun

Kvöldförðun 60 mín.  án gerviaugnhára 15.900,- kr.

Hægt er að koma með eigin gerviaugnhár eða kaupa þau á staðnum fyrir þá sem óska þess.

Nudd og líkamsmeðferðir

Tranquillity pro sleep massage  60 mín. 19.500,-  kr.
Slökunarnudd  50 mín. 16.900,- kr.
Partanudd  30 mín. 11.900,-  kr.
Heitsteinanudd  60 mín. 19.500,-   kr.
Parta heitsteinanudd  30 mín. 13.900,-   kr.

Sogæðameðferð í sogæðavél

Hendur

Handsnyrting m/kornakremi og handanuddi  60 mín. 15.500,-  kr.
Lökkun með handsnyrtingu  15 mín. (lakkið fylgir með) 2.900,- kr.
Gellökkun (litað gel) m/ kornakremi og nuddi  45 /60 mín 12.600,- / 15.500   kr.
Losun á gellökkun 30 mín. 5.990,-   kr.
Þjölun og lökkun á hendur  20 – 30 mín. lakkið fylgir með 7.900,- kr.

Fætur

Fótsnyrting m/kornakremi og nuddi  60/75/90 min. 15.500,-/18.900,-/22.900,-  kr.
Lökkun ef með fótsnyrtingu  15 mín. (lakkið fylgir með) 2.900,- kr.
Fótamaski ef með fótsnyrtingu  15 mín. 5.500,-  kr.
Gellökkun á táneglur ef tekið með fótsnyrt. 4.990,-  kr.
Gellökkun á táneglur 45 mín. 10.900,- kr.
Lökkun með léttri Þjölun   20 – 30 mín. lakkið fylgir með 7.900,- kr.
Losun á gellakki 30 mín. 5.990,- kr.

Vax – Lycon, sársaukaminni vaxmeðferðir (súkkulaðivax)

Vax að hnjám  15-30 mín. 9.300,- kr.
Vax á lærum 30 mín. 10.400,- kr.
Vax í nára  15 – 30 mín. m/öðru vaxi 6.600,- / 8.900,- / 5.500,-kr.
Vax í nára 15 – 30 mín. /m. sársaukaminna vaxi /m.öðru vaxi 7.500,- / 9.500,- / 5.700,-kr.
Vax aftan á lærum /m.öðru vaxi 6.500,- / 5.500,-kr.
Vax að hnjám og brazilískt 16.800,- kr.
Vax á fótleggjum 1/1 og í nára / brasilískt 60/90 mín. 19.700/ 22.400,- kr.
Vax á fótleggjum (upp að nára)  45 mín. 15.300,- kr.
Vax undir höndum  15 mín. /m.sársaukaminna vaxi /m.öðru vaxi 6.600,- / 7.500,- / 5.500,-kr.
Brazilískt vax  30 mín.  endurkoma innan 6 vikna 10.400,- kr.
Brazilískt vax  45 mín. 1.skipti/eftir 6 vikur  11.500,- kr.
Vax á baki/bringu (15 – 30 mín/30 – 60 mín.) 9.800,- / 15.300,- kr.
Vax í andlit
Vax á efrivör / eyru 15 min. 3.990,- kr.
Vax á efrivör og höku 15 mín 4.990,- kr
Vax allt andlitið 30-45 mín. 8.900,- kr.
.

*Verð eru birt með fyrirvara um innsláttarvillur og verðbreytingar.

IPL Háreyðing

Efri vör/haka 14.500,- kr
Andlit/háls 19.800,- kr.
Undir hendur 17.600,-  kr.
Nári/bikinílína 17.600,-  kr.
Brasilískt 24.200,-   kr.
Hollywood, framan og aftan 27.500,-  kr.
Læri 24.200,- kr.
Að hnjám 19.800,-  kr.
Fótleggir að nára 35.200,- kr.
Bak 1/2 21.000,- kr.
Bak 1/1 35.200,- kr.

Gjafabréf

Tilvalin gjöf sem þér þykir vænt um.
Við bjóðum upp á rafræn gjafabréf sem hægt er að versla hér  og  hefðbundin gjafabréf sem hægt er að sækja hjá okkur.

Verðskrá

BÓKA TÍMA

Hleð inn ...
Hafðu sambandi

Sendu okkur skilaboð hérna, við höfum samband við fyrsta tækifæri.

0

Start typing and press Enter to search