THE CONSCIOUS GARDENS
Gjafakassarnir eru komnir 🎁
Þemað í ár er Garden Gifts, umbúðirnar eru allar úr endurunnum pappír og það er gert ráð fyrir því að þær hafi framhaldslíf og að það sé hægt að nota þær undir fallega hluti áfram. Umbúðirnar eru það glæsilegar og fallegar að það þarf einungis að setja fallegan borða á þær og þá er gjöfin tilbúin undir jólatréð.
Bóka tíma
Ævintýraleg vellíðan í 18 ár.
Við leitumst við að veita faglega, vandaða og góða þjónustu í notalegu umhverfi. Við notum eingöngu hágæða vörur í allar okkar meðferðir og eru allir starfsmenn faglærðir snyrtifræðingar eða nemar í snyrtifræði.
Vertu velkomin/n til okkar í ævintýralega vellíðan.
-
Svana Meistari í snyrtifræði
Eigandi Snyrtistofunnar Dimmalimm
Dáleiðari
Makeup artist
Kennsluréttindi í snyrtifræði
Viðurkenning frá Iðnaðarmannafélaginu í Reykjavík, 2017, 2019 og 2023. -
Rebekka Meistari í snyrtifræði
Makeup artist Kennsluréttindi í snyrtifræði. Bronsverðlaun frá Iðnaðarmannfélaginu í Reykjavík 2017, fyrir afburðar árangur í sveinsprófi. Verðlaun frá Samtökum Iðnaðarins fyrir góðan árangur í meistaraskólanum.
-
Andrea Snyrtifræðingur
& naglafræðingur.
-
Telma Sól Snyrtifræðingur
-
Katrín Erla Snyrtifræðingur