14% afsláttur af vörum og frábær afmælistilboð
Eins og þið vitið þá fagnar snyrtistofan Dimmalimm 14 ára afmæli í september. Við fögnum allan mánuðinn með glæsilegum tilboðum á vörum, meðferðum og meðferðaviðbótum. Hér fyrir neðan má sjá [...]
Vinsælustu gjafabréfin okkar
Eigandi Snyrtistofunnar Dimmalimm
Dáleiðari
Makeup artist
Kennsluréttindi í snyrtifræði
Viðurkenning frá Iðnaðarmannafélaginu í Reykjavík, 2017, 2019 og 2023.
Makeup artist
Bronsverðlaun frá Iðnaðarmannfélaginu í Reykjavík 2017, fyrir afburðar árangur í sveinsprófi. Verðlaun frá Samtökum Iðnaðarins fyrir góðan árangur í meistaraskólanum.
Sveinspróf í snyrtifræði 2022
Silfurverðlaun frá Iðnaðarmannfélaginu í Reykjavík 2023 fyrir afburðar árangur í sveinsprófi.
Skráður þig á póstlistann okkar til að fá nýjustu tilboðin og fréttir