Renight Bright & Smooth ampúlur
11.600 kr.
Askjan inniheldur 7 ampúlur, tappi og dropateljari.
NOTKUNARLEIÐBEININGAR
Berið á húðina á kvöldin. Ein ampúla inniheldur nægilegt magn fyrir tvö skipti. Þegar apmúlan hefur verið opnuð, skaltu nota tappann til að loka og vernda þannig formúluna.
- Brjóttu eftri hluta ampúlunnar af.
- Settu dropateljarann á ampúluna og kreistu viðeigandi magn í lófana.
- Þrýstu vörunni á húðina með flötum lófa. Fylgið eftir með serum og næturkremi.
1 á lager
Lýsing
Mjög virk meðferð sem sléttir húðyfirborðið og gefur ljóma fyrir andlit og augu.
Eykur virkni endurnýjunarferils yfir nótt.
Húðin fær meiri ljóma og mýkt.
Augnsvæðið endurnýjast og verður frísklegra.
Hröð innsíun virkra efna í húðina og mikil örvun og árangur á húð.
Örvar frumuendurnýjun og örvar kollagen framleiðslu