Hydramemory Face Mist
7.400 kr.
Frískandi sprey sem gefur samstundis raka og ljóma. Spreyið er tilvalið að hafa í veskinu til að nota yfir daginn en það er til dæmis hægt að spreyja því yfir farða.
▪ Endurnærandi úði
▪ Þægilegt að hafa meðferðis í amstri dagsins
▪ Má úða yfir farða/eftir förðun
▪ Gefur samstundis raka og ljóma
Hentar öllum húðgerðum.
1 á lager
Lýsing
HYDRATION RECHARGING MIST – Endurnærandi rakaúði
Notkunarleiðbeiningar:
Úðið á andlitið eftir þörfum
Virk efni:
BIOACTIVES
- Prickly pear extract
- Betaine
BIOMIMETIC SORBET TEXTURE
- Water
- Glycerin
- Glycol
- Humectant
99.2% innihaldsefna með náttúrulegan uppruna.
100 ml