Brow Lamination

 In Fróðleikur

Brow Lamination ferlið felur í sér að slétta úr og temja augabrúnahár á þann hátt sem óskað er eftir.

Hvort sem það er ýktara lift útlit eins og það sem við höfum séð með sápuaugabrúnum, til að leiðrétta óreglulegan vöxt og götóttar brúnir eða til þess að gefa augabrúnunum sléttara, tamið útlit þá gefur meðferðin útlit fyrir þéttari hárvöxt og þykkri augabrúnir.


ELLEEPLEX ADVANCED AFTERCARE FORMULA

  • Fyrir augnhár og augabrúnir.
  • Ríkt af próteinum, amínósýrum og vítamínum eins og keratín, biotin, arginine, vatnsrofið kollagen, allantoin og pantenól.
  • Sérstaklega þróað til að hjálpa til við endurheimt próteina og að auka rakastig hársins.
  • Inniheldur sólblómaolíu þykkni og andoxunarefni sem hjálpa til við að vernda hárið og hjálpar til við að halda litnum lengur.
  • Má nota daglega á undan förðunarvörum eins og maskara eða augabrúnageli – frábært til að nota á kvöldin til að næra hárin yfir nóttina.

Við mælum með því að nota Elleplex Advanced Aftercare serumið kvölds og morgna til að vernda hárin milli meðferða og viðhalda heilbrigði þeirra.

Við mælum með því að fara vel yfir listann af frábendingum áður en þú bókar meðferðina til þess að tryggja að hún henti þér.

Kær kveðja, snyrtistofan Dimmalimm

Nýlegar færslur
Hafðu sambandi

Sendu okkur skilaboð hérna, við höfum samband við fyrsta tækifæri.

0

Start typing and press Enter to search