Tilboð

RENIGHT – NÆTUR GARÐURINN

Original price was: 33.590 kr..Current price is: 30.231 kr..

NÆRANDI PAKKINN

Töfrandi garður, þar sem allt vaknar í tunglsljósinu og plöntur blómstra í mykrinu og skapa töfrandi andrúmsloft. Fullkomin dag og kvöld rútína, raki og ljómi yfir daginn og andoxandi virkni á nóttunni. Það minnir okkur á hversu mikilvægt það er að næra húðina kvölds og morgna.

Vörur að verðmæti 45.630 kr 

4 á lager

Lýsing

Lýsing

RENIGHT MASK 60ML

Renight mask er nærandi vítamín maski sem má láta liggja á yfir nótt. Gerir við og endurnýjar.

Með nærandi og andoxandi virkni.

RENIGHT CREAM 60ML

Renight Cream er ríkt næturkrem með róandi ilm. Hentar öllum húðgerðum allan ársins hring, en sérstaklega vannærðri, þurri og þreyttri húð. 85% hráefni með náttúrulegan uppruna.

HYDRAMEMORY RICH SORBET CREAM 50ML

Hydramemory Rich Sorbet Cream frá Comfort Zone er nærandi og rakagefandi andlitskrem með sorbet áferð sem gefur langvarandi raka og samstundis vellíðan og ljóma. Húðin verður mýkri og áferðin fallegri. Hentar vel fyrir normal húð eða þurra húð í köldu loftslagi.

Þér gæti einnig líkað við…