SUBLIME SKIN II – FRANSKI GARÐURINN
Original price was: 20.990 kr..18.891 kr.Current price is: 18.891 kr..
ÞÉTTANDI, STINNANDI OG LJÓMANDI PAKKINN
Garður seiðandi fegurðar sem fer með þig í ferðalag sjálfsuppgötvunnar og hjálpar þér að sýna þitt besta andlit hvert sem tilefnið er. Innblásið af lúxus og mikilfenglega, sýna myndirnar á umbúðunum konunglega garða, þar sem náttúran skartar sínu fegursta í hönnunarlistaverki sem endurspeglar barrok tímann. Það er kominn partý tími.
Vörur að verðmæti 26.528 kr
8 á lager
Lýsing
SUBLIME SKIN LIFT-MASK 60ML
Sublime Skin Lift Mask er maski sem lyftir, þéttir, gefur ljóma er með sjáanlega, samstundis virkni.
RENIGHT BRIGHT & SMOOTH AMPOULE 2X2ML
Mjög virk meðferð sem sléttir húðyfirborðið og gefur ljóma fyrir andlit og augu. Eykur virkni endurnýjunarferils yfir nótt. Húðin fær meiri ljóma og mýkt. Augnsvæðið endurnýjast og verður frísklegra. Hröð innsíun virkra efna í húðina og mikil örvun og árangur á húð. Örvar frumuendurnýjun og örvar kollagen framleiðslu.
HYDRAMEMORY HYDRA & GLOW AMPOULE 2X2ML
Rakagefandi þykkni sem gefur eykur ljóma. Styður við og leiðréttir starfsemi varnarhjúps,
Bætir raka húðar, gefur húðinni birtu og ljóma.
SUBLIME SKIN LIFT & FIRM AMPOULE 2X2ML
Samstundis lyftandi virkni. Endurnýjar teygjanleika og þéttleika
húðar vinnur gegn sjáanlegum öldrunar ummerkjum. Sublime Skin lift & firm ampúlurnar innihalda serumvökva sem gefur samstundis stinnandi áhrif, ríkt af innihaldsefnum sem stuðla að endurbættum stinnleika og vinna gegn ótímabærum öldrunareinkennum.