TRANQUILLITY OIL
17.900 kr.
Arómatísk, silkimjúk olía fyrir bað og líkama með nærandi amaranth olíu og blöndu af ilmkjarnaolíum sem gefa samstundis vellíðan og létta á spennu og streitu. Sérstök formúlan breytist þegar hún kemst í snertingu við vatn breytist hún frá olíu í mjólkurkenndan vökva. Ef hún er borin beint á húðina helst hún sem nærandi olía og gerir húðina silki mjúka.
Fyrir allar húðgeriðir. Sérstaklega í lok dags sem róandi og streitulosandi líkamsmeðferð.
Ekki til á lager
Lýsing
Notkunarleiðbeiningar:
Í baðið: Hellið olíu í baðið eftir því hve mikinn ilm þið viljið.
Fyrir líkamann: Nuddist beint á húðina sem nærandi olía.
Virk efni:
Amaranth oil
Cedarwood essential oil
Sweet orange essential oil
Rose essential oil
Sandalwood essential oil
Geranium essential oil
Vetiver essential oil
89% innihaldsefna með náttúrulegan uppruna.
200 ml