Tilboð

TRANQUILLITY – LEYNI GARÐURINN

Original price was: 21.900 kr..Current price is: 19.710 kr..

SLAKANDI OG NÆRANDI LÚXUS LÍKAMSPAKKINN

Einstakt úrval af vörum sem endurspegla stað kyrrðar, íhugunar og endurhleðslu þar sem þú finnur kyrrð og ró. Pakkin innheldur dásamlega ilmandi vörur og er innblásinn af hugmyndinni um leynigarðinn þar sem fegurðin býr í sinni eigin vídd og er upplifun fyrir þá sem hennar leita. Inniheldur dásamlega slakandi og róandi Tranquillity ilminn sem er hjarta [comfort zone]

Vörur að verðmæti 29.190 kr 

4 á lager

Lýsing

Lýsing

TRANQUILLITY BODY LOTION 200ML

Silkimjúkt, létt og nærandi líkamskrem með dásamlegri blöndu af ilmkjarnaolíum sem draga úr stressi og streitu. Dásamleg leið til að slaka á í lok dags.

TRANQUILLITY SHOWER CREAM 200ML

Kremkennd sturtusápa sem nærir og gerir húðina silkimjúka og ilmandi. Hentar öllum húðgerðum.

TRANQUILLITY BODY SCRUB 270ML

Dásamlegur líkamsskrúbbur sem inniheldur amaranth- og möndluolíu sem mýkir, nærir og endurnýjar húðina.

Þér gæti einnig líkað við…