fbpx

Páskaglaðningur frá Dimmalimm

 In Fréttir

Dagana 9 – 13. apríl ætlum við að bjóða upp á glæsilegan kaupauka. Ef þú verslar fyrir 13.900 kr eða meira færðu maska að eigin vali úr The Mask Bar línunni frá [comfort zone] að verðmæti 2.660 kr.  Þú einfaldlega setur í athugasemd hvaða maska þú vilt undir “skýring með pöntun” þegar þú fyllir út upplýsingarnar. 

▪ Inniheldur Aloe vera, calendula og NCC
(natural calming complex).
▪ Róar og sefar húðina, endurnýjar rakabirgðir
og ljóma.
▪ Hentar vel fyrir þurra og viðkvæma húð.

▪ Inniheldur þykkni úr sítrónu, C- vítamín og brúna þörunga.
▪ Hentar vel fyrir þreytta húð sem skortir ljóma.

▪ Með NMF virkni, Aloe vera og Hyaluronic sýru
▪ Hentar vel fyrir þurra húð

▪ Inniheldur brúna þörunga og chicory fjölsykrur í þrívíðri uppbyggingu.
▪ Hentar vel fyrir þreytta húð.

Vonum að þið hafið það gott og ferðist innanhúss um Páskana. 

Knús, Dimmalimm dúllurnar.

Nýlegar færslur
Hafðu sambandi

Sendu okkur skilaboð hérna, við höfum samband við fyrsta tækifæri.

0

Start typing and press Enter to search