Hvaða [ comfort zone ] serum hentar þér?
Mörg þekkið þið andlitshreinsana og kremin frá [ comfort zone ] en í dag langar okkur að kynna fyrir ykkur þau serum sem merkið býður upp á. Við ráðleggjum að nota serum undir krem til þess að fá aukna virkni í húðrútínuna. Serum eru yfirleitt mun virkari vara og stundum með smærri sameindasamsetningu sem nær dýpra ofan í húðina. Eins og með allar aðrar húðvörur eru til margar týpur sem hafa mismunandi hlutverk og virka fyrir ólíkar húðtýpur eða húðástand.

HYDRAMEMORY
24-tíma raka serum með fjaðurléttri “sorbet” áferð. Hentar vel sem fyrsta skref á undan Hydramemory Cream eða Hydramemory Cream Gel. Hentar öllum húðgerðum í öllu loftslagi.
96% innihaldsefni með náttúrulegan uppruna
VIRK INNIHALDSEFNI:
Lífhermnar agnir af hýalúronsýru
Macro hyaluronic sýra
Blanda af náttúrulegu þykkni úr eplum, linsubaunum og vatnsmelónu berki
30 ml


REMEDY
Róandi og sefandi serum sem styrkir varnir húðarinnar. Serum með létta áferð og hraða innsíun sem róar og dregur úr roða. Gott eitt og sér eða undir krem.
93% innihaldsefni með náttúrulegan uppruna
- Án ilmefna
- Án sílikons
VIRK INNIHALDSEFNI:
Mexican Hyssop
Marvel of Peru
Marula Olía
Prebiotic af náttúrulegum uppruna
30 ml


SACRED NATURE
Létt en jafnframt mjög virkt serum sem vinnur á ótímabærri öldrun. Gefur raka, verndar, þéttir húðina og leiðréttir fínar línur
- Viðurkennd lífræn formúla
- 100% náttúruleg ilmefni
VIRK INNIHALDSEFNI:
Scientific Garden ExtractTM
Kangaroo Paw Flower Extract
Tamarind
30 ml


SUBLIME SKIN OIL SERUM
Nærandi og endurnýjandi serum fyrir húð sem er farin að finna fyrir hormónabreytingum.
99% innihaldsefni með náttúrulegan uppruna.
VIRK INNIHALDSEFNI:
Eco-Sustainable Maracuja Oil
Abyssinian seed oil, rich in Omega 3 and 6
30 ml


SUBLIME SKIN INTENSIVE SERUM
Þéttandi serum sem vinnur gegn frumuöldrun. Mýkir, þéttir og stinnir húðina sjáanlega. Hentar fyrir allar húðgerðir.
VIRK INNIHALDSEFNI
Acetyl Hexapeptide-8
Macro Hyaluronic Acid
30 ml

Sérðu ekki það sem hentar þinni húð? Þá getur þú skoðað þessa færslu um boosterana frá /skin regimen/.
-
Sublime Skin Intensive Serum4.900 kr. – 22.900 kr.
-
Body Strategist Attack Serum12.900 kr.
-
Sacred Nature Youth SerumProduct on sale10.493 kr.
-
Remedy Serum14.700 kr.
-
Hydramemory SerumProduct on sale9.990 kr.
-
/skin regimen/ 1.0 tea tree boosterProduct on sale12.675 kr.
-
/skin regimen/ 1.5 retinol boosterProduct on sale12.675 kr.
-
/skin regimen/ 15.0 vitamin C boosterProduct on sale12.675 kr.
-
/skin regimen/ 10.0 tulsi boosterProduct on sale12.675 kr.
-
/skin regimen/ 1.85 HA boosterProduct on sale12.675 kr.

Veistu ekki hvaða húðgerð þú ert með?
Húðgreining er góð leið til þess að setja saman húðrútínu sem er sérsniðin að þínum þörfum sem og ákvarða hvaða andlitsmeðferðir myndu koma sér vel fyrir þig til að ná þínum húðmarkmiðum.
Í Skin Analyser húðgreiningu notum við 7 mismunandi linsur til að greina og skoða húðina enn fremur en er gert í hefðbundinni húðgreiningu.Við skoðum viðkvæmni, mælum raka- og sebum magn húðar, sólarskemmdir, dýpt á línum og hrukkum, oxunarstöðu sebums og mælum ráðlagðan sólvarnarstuðul fyrir þína húð.
