SUN SOUL – ÖRYGGI FYRIR HÚÐ OG VERNDUN FYRIR HAFIÐ
Eftir velgengni Water Soul línunnar sáu Comfort Zone tækifærið til að gera enn betur og kynna nú til leiks sameinaða Sun Soul línu sem veitir öryggi fyrir húð og verndun fyrir hafið. Hér fyrir neðan er heildrænt úrval til að undirbúa, vernda, róa og sefa húðina, fyrir á meðan og eftir sól.

Undirbúningur

Sun Soul Tan Maximizer
Brúnku aukandi krem
Hentar vel fyrir andlit og líkama, undirbýr húðina fyrir hámarkshraða og örugga brúnku.
Inniheldur:
- ACETYL TYROSINE amínósýra sem er forberi melaníns, hefur þann hæfileika að vekja og virkja litafrumur húðar
- DNA-DEFENSE PEPTIDE líkir eftir náttúrulegri DNA viðgerð með því að leiðrétta skaða af völdum sólargeisla.
Verndun

Sun Soul Face Cream SPF30 – SPF50
Sólarvörn sem vinnur gegn ótímabærri öldrun og litabreytingum
Verndar gegn skaðlegum geislum sólar og litabreytingum, vinnur gegn ótímabærri öldrun.
Inniheldur:
- DNA-DEFENSE PEPTIDE hermir eftir náttúrulegu DNA viðgerðarferli með því að draga úr skaða frá sólargeislum
- ACEROLA EXTRACT þekkt fyrir hátt C vítamin innihald, hefur mjög mikla andoxandi virkni
- HOP FRUIT EXTRACT (SPF50+) virkar á bæði melanínfrumur og keratínfrumur, dregur úr melanin framleiðslu og litabreytingum

Sun Soul Milk Spray SPF20 – SPF30
Mjólk sem vinnur gegn ótímabærri öldrun
Verndar gegn skaðlegum geislum sólar og vinnur gegn ótímabærri öldrun.
Inniheldur:
- DNA-DEFENSE PEPTIDE hermir eftir náttúrulegu DNA viðgerðarferli með því að draga úr skaða frá sólargeislum
- ACEROLA EXTRACT þekkt fyrir hátt C vitamin innihald, hefur mjög mikla andoxandi virkni VATNSÞOLIÐ (allt að 40mín)

Sun Soul Cream SPF30 – SPF50
Sólarkrem sem vinnu gegn ótímabærri öldrun
Verndar gegn skaðlegum geislum sólar, vinnu gegn ótímabærri öldrun líka í vatni.
Inniheldur:
- DNA-DEFENSE PEPTIDE hermir eftir náttúrulegu DNA viðgerðarferli með því að draga úr skaða frá sólargeislum
- ABYSSINIAN OLÍA (SPF30) rík af Omega 6 og Omega 9 verndar rakabirgðir húðar and provides nourishment
Eftir Sól

Sun Soul Face & Body After Sun
Sefandi rakagefandi krem
Samstundis léttir, róar og sefar, viðgerð eftir sól.
Inniheldur:
- DNA-DEFENSE PEPTIDE hermir eftir náttúrulegu DNA viðgerðarferli með því að drag úr skaða frá sólargeislum
- PHYSALIS ANGULATA EXTRACT hefur sefandi “kortisónlíka” virkni, sem róar samstundis og sefar roða og óþægindi af völdum sólar.
- ARGAN OLÍA rakagefandi og andoxandi, styður við endurnýjun varnarhjúpsins.
ABYSSINIAN OLÍA rík af Omega 6 og Omega 9 verndar rakabirgðir húðar og nærir hana vel.

Sun Soul Aloe Gel
Frískandi,róandi og sefandi gel
Samstundis léttir og ferskleiki eftir mikla veru í sól.
Inniheldur:
- ALOE VERA SAFI þekkt fyrir róandi, sefandi og frískandi eiginleika sína, endurnýjar rakabirgðir og kemur jafnvægi á húðina
- ARGAN OLÍA rakagefandi og andoxandi, styður við endurnýjun varnarhjúpsins.

Sun Soul Aloe Gel
Sturtugel fyrir hár og líkama
Hreinsar án þess að þurrka húðina og menga vatnið.
Inniheldur:
- NÁTTÚRULEGUR OLÍFU OLÍU YFIRBORÐSHREINSIR líkir eftir samsetningu sebum húðar, tryggir milda hreinsun
- AÐRIR NÁTTÚRULEGIR YFIRBORÐSHREINSAR úr korni og hveiti styðja við virka hreinsun jafnframt því að vera skaðlaus umhverfinu

-
SUN SOUL DUO6.990 kr.
-
Sun Soul Sun stick SPF50+4.700 kr.
-
Sun Soul 2in1 Shower Gel5.990 kr.
-
Product on saleSun Soul Face&Body Aftersun 200ml5.530 kr.
-
Sun Soul Milk Spray SPF207.500 kr.
-
Product on saleSun Soul Milk Spray SPF305.530 kr.