fbpx

Bóndadagurinn

 In Fréttir

Eins og margir vita þá er bóndadagurinn á föstudaginn (22/01/2021). Við ákváðum að taka saman okkar vinsælustu meðferðir og vörur í tilefni þess og gefa ykkur í leiðinni hugmyndir að góðri dekurgjöf.

Gjafabréf í ævintýralegt dekur.

Við bjóðum upp á gjafabréfin okkar á rafrænu formi sem þú getur prentað út heima en einnig er hægt að koma við hjá okkur.

/skin regimen/ Urban Detox FacialTM(60min)Sérsniðin detox andlitsmeðferð sem fjarlægir mengun og óhreinindi af yfirborði húðar. Detox maski sem er ríkur af chlorella og kolum úr plöntum, sérhæfðra boosterar, kröftugt sambland af Quigong og Rolling Roulage nuddaðferðum ásamt einstöku Micro Waves SoundTM.

Skin Regimen Shaving Gel

Shaving Gel hefur marga kosti. Það freyðir létt svo rakvélin rennur betur eftir húðinni sem gefur nákvæmari rakstur og minnkar áreiti og roða. Eftir rakstur er tilvalið að nota Hydra Fluid fljótandi rakakremið sem hefur sefandi áhrif og gefur húðinni raka.
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀

Skin Regimen Lift Eye Cream

Lift Eye Cream frá /Skin Regimen/ er augnkrem með margþætta virkni sem leiðréttir línur, þrota, bauga og sigin augnlok. ⁠Kremið er með létta áferð og síast hratt inn í húðina. Lyftir, þéttir og gefur húðinni þann raka sem hún þarf. Það styrkir húðfrumurnar á augnlokinu og eykur teygjanleika auk þess sem að það styrkir æðaveggi. Lift Eye Cream inniheldur koffín sem dregur úr þrota og baugum.

Davines Naturaltech

NaturalTech línan samanstendur af vörum og meðferðum sem eru sérstaklega hannaðar til að fyrirbyggja og vinna á þeim hár- og húðvandamálum sem algengust eru meðal fólks.

Purifying sjampóið frá Davines er í miklu uppáhaldi hér á landi, en það er róandi og sótthreinsandi sjampó fyrir hársvörð sem þjáist af þurri eða feitri flösu – tilvalið í íslenska veðráttu og endalausar veðursveiflur!

Smelltu hér til að skoða fleiri gjafahugmyndir.

Kær kveðja, Dimmalimm

Nýlegar færslur
Hafðu sambandi

Sendu okkur skilaboð hérna, við höfum samband við fyrsta tækifæri.

0

Start typing and press Enter to search