Ný og endurbætt Sublime Skin
Eftir byltingarkenndar rannsóknir [ comfort zone ] á frumuöldrun og hrörnun á byggingu húðar kynnir húðvöruframleiðandinn nú með stolti endurbætta Sublime Skin línu sem er fullkomin blanda vísinda og sjálfbærni. Vörurnar leiðrétta línur og hrukkur og bæta húðtón með hreinum, hágæða innihaldsefnum með sannprófaða virkni.
Dagleg húðumhirða með Sublime Skin
Undirbúningur:

MICROPEEL LOTION
Húðflagnandi vökvi fyrir milda daglega endurnýjun. Endurnýjar og bætir áferð húðar og undirbýr hana fyrir frekari meðhöndlun.
2,5% lactic acid
2,5% gluconolactone
Meðhöndlun:

INTENSIVE SERUM
Þéttandi serum sem vinnur gegn frumuöldrun. Mýkir, þéttir og stinnir húðina sjáanlega. Hentar fyrir allar húðgerðir.
Notið á morgnanna og kvöldin.
Fyrir feita húð eða fyrir þá sem búa í röku loftslagi: Hægt að nota vöruna eina og sér
Fyrir þroskaða eða þurra húð: Berið vöruna á húðina og fylgið svo eftir með dagkremi eða næturkremi.



FLUID CREAM
Fljótandi krem sem gefur fyllingu og raka og eykur teygjanleika húðar. Mýkir húðina og gefur aukinn ljóma. Hentar fyrir normal til blandaða húð eða í heitu, rakamiklu loftslagi.

CREAM
Krem sem nærir, gefur fyllingu og raka og eykur teyjanleika húðar. Mýkir húðina og gefur aukinn ljóma. Hentar fyrir normal til þurra húð eða í köldu loftslagi.
Augn umhirða:

EYE CREAM
Mýkjandi augnkrem sem þéttir og vinnur gegn ótímabærri öldrun. Vinnur vel á línum og hrukkum, þrota og bólgum
Án sílikona.
91% innihaldsefni með náttúrulegan uppruna.
AUKIN VIRKNI
Einu sinni á dag í viku eða a milli stofumeðferða:

LIFT & FIRM AMPOULE
Sublime Skin Lift & Firm ampúlurnar frá [comfort zone] innihalda lyftandi og þéttandi þykkni sem endurnýjar teygjanleika og þéttleika húðar. Þykknið vietir samstundis lyftandi virkni og vinnur gegn sjáanlegum öldrunar ummerkjum.
7 x 2ml
Einu sinni á dag í 28 daga:

PEEL PADS
Djúphreinsi skífur með ávaxtasýrum sem ýta undir endurnýjun húðarinnar, leiðrétta línur, hrukkur og litabreytingar og gefa húðinni ljóma.
Án alkahóls og ilmaefna.
Skífurnar eru hugsaðar sem mánaðar meðferð þar sem ein skifa er notuð á hverjum degi í 28 daga, á hreina húð (andlit, háls og bringa).
Eftir þörfum:

LIFT MASK
Maski sem lyftir, þéttir, gefur ljóma er með sjáanlega, samstundis virkni.
-
SUBLIME SKIN II – FRANSKI GARÐURINN20.990 kr.
-
SUBLIME SKIN I – ÍTALSKI GARÐURINN48.800 kr.
-
Facial Roller9.800 kr.
-
Product on saleAge well journeyOriginal price was: 9.900 kr..5.940 kr.Current price is: 5.940 kr..
-
Sublime Skin Rich Cream26.900 kr.
-
Sublime Skin Neck & Decolléte fluid17.900 kr.
Á meðan birgðir endast bjóðum við 40% afslátt af völdum vörum úr eldri línu Sublime Skin:
Kær kveðja, Snyrtistofan Dimmalimm