Maskadekur á Hrekkjavöku
Nú eru aðeins örfáir dagar í Hrekkjavöku. Við á Snyrtistofunni Dimmalimm erum með hugmynd að öðruvísi Hrekkjavöku í ár og við hvetjum ykkur til að vera með. Í stað þess að setja upp ófreskjugrímuna þá er hægt að setja upp maska sem hafa góð áhrif á húðina og eiga notalegt kvöld.
Við bjóðum upp á frábært úrval af möskum frá [comfort zone] og /skin regimen/ og ætlum að bjóða upp á 15-20% afslátt af þeim til 1. nóvember.

Gefur húðinni samstundis fyllingu, lyftingu, og ljóma. Maskann má hafa á húðinni yfir nótt ef þess er óskað.
Maskinn er 60ml og fylgir pensill til þess að bera hann á húðina.


Kremkendur maski með grænum og hvítum leir. Dregur í sig umfram fitu. Hefur bakteríudrepandi og sótthreinsandi virkni.
Maskinn er 60ml.


Gel maski með ríkri ,,sorbet” áferð sem síast inn á 3 mínútum og þarf ekki að taka af.
Maskinn er 60ml.



Djúphreinsir með ávaxtasýrum sem endurnýjar, mýkir og gefur ljóma.
Maskinn er 110ml.


Djúphreinsir með ensímum sem fjarlægir dauðar húðfrumur á virkan en jafnframt mildan hátt.
Maskinn er 60ml.


/skin regimen/ glyco-lacto peel
Húðflagnandi gel sem gefur áhrifamikla endurnýjun. Með glýkól og lactobionic sýrum hjálpar það okkur að vinna á fyrstu einkennum öldrunar. Veitir slétta ásýnd og ljómandi húð.
Maskinn er 50ml.

-
/skin regimen/ glyco-lacto peel15.900 kr.
-
Sacred Nature Exfoliant Mask9.990 kr.
-
Active Pureness Mask7.500 kr.
-
Renight Mask9.500 kr.
-
Hydramemory Mask (ekki í kassa)Product on sale6.230 kr. – 8.900 kr.
Við sendum um land allt en einnig er hægt að sækja til okkar pantanir eftir samkomulagi.
Kær kveðja, Snyrtistofan Dimmalimm