Maskadekur á Hrekkjavöku

 In Fróðleikur

Nú eru aðeins örfáir dagar í Hrekkjavöku. Við á Snyrtistofunni Dimmalimm erum með hugmynd að öðruvísi Hrekkjavöku í ár og við hvetjum ykkur til að vera með. Í stað þess að setja upp ófreskjugrímuna þá er hægt að setja upp maska sem hafa góð áhrif á húðina og eiga notalegt kvöld.

Við bjóðum upp á frábært úrval af möskum frá [comfort zone] og /skin regimen/ og ætlum að bjóða upp á 15-20% afslátt af þeim til 1. nóvember.

SUBLIME SKIN LIFT-MASK

Gefur húðinni samstundis fyllingu, lyftingu, og ljóma. Maskann má hafa á húðinni yfir nótt ef þess er óskað.

Maskinn er 60ml og fylgir pensill til þess að bera hann á húðina.

ACTIVE PURENESS MASK

Kremkendur maski með grænum og hvítum leir. Dregur í sig umfram fitu. Hefur bakteríudrepandi og sótthreinsandi virkni.

Maskinn er 60ml.

HYDRAMEMORY MASK

Gel maski með ríkri ,,sorbet” áferð sem síast inn á 3 mínútum og þarf ekki að taka af.

Maskinn er 60ml.

RENIGHT MASK

Nærir húðina og styður við endurnýjun hennar.

Maskinn er 60ml.

SACRED NATURE EXFOLIANT MASK

Djúphreinsir með ávaxtasýrum sem endurnýjar, mýkir og gefur ljóma.

Maskinn er 110ml.

ESSENTIAL PEELING

Djúphreinsir með ensímum sem fjarlægir dauðar húðfrumur á virkan en jafnframt mildan hátt.

Maskinn er 60ml.

/skin regimen/ glyco-lacto peel

Húðflagnandi gel sem gefur áhrifamikla endurnýjun. Með glýkól og lactobionic sýrum hjálpar það okkur að vinna á fyrstu einkennum öldrunar. Veitir slétta ásýnd og ljómandi húð.

Maskinn er 50ml.

Við sendum um land allt en einnig er hægt að sækja til okkar pantanir eftir samkomulagi.

Kær kveðja, Snyrtistofan Dimmalimm

Nýlegar færslur
Hafðu sambandi

Sendu okkur skilaboð hérna, við höfum samband við fyrsta tækifæri.

0

Start typing and press Enter to search