Verndaðu húðina í kuldanum
Margir finna vel fyrir veðurfarsbreytingunum á húðinni, hún getur þornað, orðið stíf og jafnvel sýnt viðkvæmni í miklum kulda. Til þess að viðhalda mjúkri og heilbrigðri húð gætir þú þurft að skipta út eða bæta við nærandi og verndandi húðvörum í rútínuna yfir vetrartímann. Hér eru nokkur ráð frá okkur:
Hreinsun

Kvölds og morgna, tvisvar í senn ef þú ert með farða eða sólarvörn. Forðstu andlitshreinsa sem taka of mikið frá húðinni ef þú ert þurr, veldu hreinsi sem gefur húðinni mýkt og raka.
Dagleg vernd

Veldu rétt krem fyrir húðgerð, húðástand og lífstíl. Ef þú ert mikið í útiveru er gott að nota verndandi krem yfir daginn.
Sólarvörn

Sólarstundirnar eru dýrmætar fyrir okkur á veturna og reynum við oft að nýta daginn vel. Það er afar mikilvægt að vernda húðina frá skaðlegum geislum sólarinnar og áhrifa þeirra eins og ótímabærri öldrun og litaflekkja.
Djúphreinsun

Þegar við djúphreinsum húðina eru notaðar aðrar vörur en þær sem eru notaðar við daglega andlitshreinsun. Þetta eru vörur sem hafa það sérstaka hlutverk að eyða eða fjarlægja dauðar hornlagsfrumur af yfirborði húðarinnar
Nærandi næturmeðferð

Á næturnar nýtir húðin hvíldartímann til að endurhlaða sig og endurheimta náttúrulegt jafnvegi. Það er því mikilvægt að kvöld húðrútínan þín styðji við þetta ferli og aðstoðar húðina við að jafna sig á daglegu áreiti.
Ekki gleyma líkamanum

Húðin á líkamanum þarf líka ást og umhyggju yfir vetrarmánuðina. Góður djúphreinsir fyrir líkamann fjarlægir dauðar húðfrumur af yfirborði húðarinnar, líkamskrem eða olía gefa henni mýkt og vernd. Við mælum með því að bera fótakrem á fæturnar á hverju kvöldi og nota handaáburð reglulega yfir daginn.
Verndaðu varinar

Varirnar eru oft fyrstar til þess að þorna upp og springa. Verndandi varasalva má ekki vanta í húðrútínuna.
-
/skin regimen/ lip balmProduct on sale
5.190 kr.4.150 kr. -
/skin regimen/ polypeptide rich cream15.650 kr.
-
Sacred Nature Body Butter11.300 kr.
-
Sacred Nature Cleansing Balm7.400 kr.
-
[JÓL 2020] [comfort zone] REMEDY KITProduct on sale
26.040 kr.19.900 kr. -
[JÓL 2020] [comfort zone] HAND & BODY RITUAL KITProduct on sale
9.727 kr.8.490 kr. -
[JÓL 2020] [comfort zone] NIGHT & DAY KITProduct on sale
26.490 kr.18.190 kr. -
Body Strategist Oil9.400 kr.
-
Sublime Skin Oil Cream19.990 kr.
-
Remedy Cream to Oil5.300 kr.
-
Remedy Oil9.750 kr.
-
/skin regimen/ 10.0 tulsi booster15.950 kr.
только для вас азартный игрок, joy аппараты [url=https://joycasino-official.me/10-igrovye-avtomaty-joycasino.html]джой автоматы[/url]