Maskadekur á Hrekkjavöku
Nú eru aðeins örfáir dagar í Hrekkjavöku. Hvort sem þú ætlar að hafa það notalegt heima eða fara í hryllilegt teiti þá mælum við með að dekra við húðina með nærandi, hreinsandi eða rakagefandi andlitsmaska.

HYDRAMEMORY MASK
Hydramemory Mask er rakamaski sem gefur samstundis virkni. Gel maski með ríkri ,,sorbet” áferð sem síast inn á 3 mínútum og þarf ekki að taka af.
Kjörinn fyrir húð sem er mjög þyrst eins og eftir flug eða í þurru og köldu loftslagi.
VIRK EFNI:
Macro hyaluronic sýra
Fair-trade moringa olía
Maskinn er 60ml.

RENIGHT MASK
Renight mask er nærandi vítamín maski sem má láta liggja á yfir nótt. Gerir við og endurnýjar. Með nærandi og andoxandi virkni og róandi og slakandi næturilmi.
VIRK EFNI:
Organic Goji Berry Olía
Hydrolized Tomato Þykkni
Hyaluronic Sýra
E-vítamín
Macadamia Nut Olía
Shea Butter
Babassu Olía
Maskinn er 60ml.

ACTIVE PURENESS MASK
Leirmaski með grænum og hvítum leir. Dregur í sig umfram fitu. Hefur bakteríudrepandi og sótthreinsandi virkni.
VIRK EFNI:
Kaolin and bentonite (17%)
Green clay (0,5%)
Mangosteen extract
Maskinn er 60ml.
Eitt mikilvægasta skrefið, en jafnframt skrefið sem gleymist oftast, er djúphreinsun og þar er afar mikilvægt að djúphreinsa húðina áður en maski er settur á hana. Þegar við djúphreinsum húðina eru notaðar aðrar vörur en þær sem eru notaðar við daglega andlitshreinsun. Þetta eru vörur sem hafa það sérstaka hlutverk að eyða eða fjarlægja dauðar hornlagsfrumur af yfirborði húðarinnar.

ESSENTIAL PEELING
Djúphreinsir sem losar húðina við óhreinindi, dauðar húðfrumur og umfram sebum með fíngerðri ensímvirkni. Mýkir, sléttir og gefur húðinni ljóma.
93% innihaldsefni með náttúrulegan uppruna.
VIRK INNIHALDSEFNI:
Bromelain
Betaine

ESSENTIAL SCRUB
Djúphreinsir með kornum sem hentar fyrir allar húðgerðir. Fjarlægir dauðar húðfrumur, endurnýjar húðina og endurvekur ljóma hennar. Húðin verður silkimjúk og slétt.
VIRK EFNI:
Pure Silica Particles
Jojoba Spheres
Betaine

SACRED NATURE EXFOLIANT MASK
Exfoliating Mask úr Sacred Nature línunni er djúphreinsir með ávaxtasýrum sem endurnýjar, mýkir og gefur ljóma.
Kostir:
- Vinnur á fínum línum, gefur ljóma og vinnur gegn óhreinindum
- Hentar bæði fyrir unga og þroskaða húð
- Viðurkennd lífræn formúla
- Án ilmefna

/SKIN REGIMEN/ GLYCO-LACTO PEEL
glyco-lacto peel er húðendurnýjandi maski með 10% Glycolic (AHA) og 6% Lactobionic sýru.
Maskinn jafnar húðtón, sléttir fínar línur og hrukkur og sýnir samsundis ljóma á húðinni.

/SKIN REGIMEN/ ENZYMATIC POWDER
enzymatic powder er duft sem breytist í freyðandi djúphreinsi þegar því er blandað við vatn.
Djúphreinsirinn fjarlægir dauðar húðfrumur og megnun á mildan hátt og skilur húðina eftir mjúka og ljómandi.
Virk náttúruleg efni:
Chlorella: þörungur ríkur af Chlorophyll sem hefur hæfileika til að grípa og eyða mengunarögnum, sérstaklega þungmálmum.
Papaya Enzymes: Proteolytic ensím örva losun dauðra húðfrumna. Virk en jafnframt mild djúphreinsun.
Rice Starch (hrísgrjónasterkja): Mjög fíngert púður sem dregur í sig umfram húðfitu.
Við bjóðum upp á frábært úrval af möskum og djúphreinsum frá [comfort zone] og /skin regimen/ og ætlum að bjóða upp á 20% afslátt af þeim út 31. október.
-
Skin Regimen Lx Pink Kaolin mask10.900 kr.
-
Skin Regimen Lx Enzyme Exfoliator11.900 kr.
-
Skin Regimen Lx Charcoal mask10.990 kr.
-
Hydramemory Hydra Plump Mask11.900 kr.
-
Sublime Skin Lift-mask16.900 kr.
-
Sacred Nature Exfoliant Mask10.900 kr.
-
Active Pureness Mask7.900 kr.
-
Renight Mask11.800 kr.
-
Essential Peeling8.500 kr.
-
Essential Scrub8.500 kr.
Kær kveðja, Dimmalimm