[comfort zone] SUBLIME SKIN

 In Fróðleikur

Sublime Skin er uppbyggjandi lína sem er framleidd til þess að tryggja það að konur á öllum aldri geti verndað og tjáð fegurð sína á öllum augnablikum lífsins. Línan er samsett af lausnum sem vinna á öldrunareinkennum, allt frá húðflögnun að lyftandi, og þéttandi formúlum til að tryggja fullkomna samsetningu fyrir hvert húðástand sem hjálpar þroskaðri húð að endurheimta lífskraftinn og ljómann

.

Sublime skin línan er í miklu uppáhaldi hjá mér og á ég nokkrar uppáhalds vörur í línunni þar má nefna; Sublime Skin Oil cream og Oil serum, Eyepatch, Lift-mask og Color perfect SPF50. Mér finnst mjög erfitt að velja bara eina vöru en ef ég verð þá vel ég Lift maskann. Mér finnst hann vera eitthvað sem verður vera til og nota eftir þörfum. Húðin verður algörlega endurnærð mjúk, ljómandi, sléttist og lyftist og yngist um nokkur ár

Svana Björk Hjartardóttir, meistari í snyrtifræði og eigandi Snyrtistofunnar Dimmalimm

SUBLIME SKIN ESSENCE

Dásamleg vara sem er létt eins og toner og öflug eins og serum. Hefur endurnýjandi, uppbyggjandi og mýkjandi virkni. Dregur úr línum og hrukkum og gefur fyllingu. Jafnframt því sem það eykur virkni annarra vara sem settar eru á húðina.

  • Hentar fyrir húð sem er farin að finna fyrir hormónabreytingum en einnig venjulega, blandaða eða þurra húð. 

SUBLIME SKIN SERUM

Gefur húðinni aukna fyllingu og þéttleika.

Kjörið fyrir þroskaða, normal, blandaða eða þurra húð.

VIRK INNIHALDSEFNI:

Micro and macro hyaluronic acid
Peony albiflora extract
Ribwort plantain

30 ml

SUBLIME SKIN CREAM

Nærandi krem fyrir þroskaða, normal, þurra og vannærða húð. Gefur húðinni aukna fyllingu og þéttleika. Kremið inniheldur meðal annars micro og marco hýalúronsýru, þykkni úr bóndarósum og svokallaða Archi-Lift™ tækni.⁠

VIRK INNIHALDSEFNI:
Micro and macro hyaluronic acid
Peony albiflora extract
Palmytoil glycine

60 ml

SUBLIME SKIN EYE CREAM

Augnkrem sem vinnur á fínum línum og hrukkum, dökkum baugum og þrota á augnsvæðinu. Augnkremið inniheldur peptíð, flavonóíð, koffín og escin.

VIRK INNIHALDSEFNI:

Ribwort plantain
Caffeine and aescin
Peptide compounds with chrysi

15 ml

SUBLIME SKIN 50+

SUBLIME SKIN OIL CREAM 50+

Nærandi og endurnýjandi krem fyrir húð sem er farin að finna fyrir hormónabreytingum. Sublime Skin Oil línan notar Cell-Support Technology™ til að vinna á miklum þurrk, töpuðum teygjanleika og töpuðum þéttleika.

VIRK INNIHALDSEFNI:

Chicory Extract
Biotechnological Marine Extract
Abyssinian seed oil
Plant-based squalene from Olive Oil

60 ml

SUBLIME SKIN OIL SERUM 50+

Nærandi og endurnýjandi serum fyrir húð sem er farin að finna fyrir hormónabreytingum. Sublime Skin Oil línan notar Cell-Support Technology™ til að vinna á miklum þurrk, töpuðum teygjanleika og töpuðum þéttleika.

VIRK INNIHALDSEFNI:

Eco-Sustainable Maracuja Oil
Abyssinian seed oil, rich in Omega 3 and 6

30 ml

AUKIN VIRKNI

SUBLIME SKIN CORRECTOR

Sublime Skin Corrector er serum fyrir staðbundna meðferð gegn litablettum sem hægt er að nota á andlit, háls, bringu og hendur. Corrector inniheldur Tri-White Complex sem hefur bólgueyðandi, litabreytingaeyðandi og djúphreinsandi virkni.

VIRK INNIHALDSEFNI:

Tri-White Complex
Physalis Angulata Extract
Punarnava Extract
4-N-Butylresorcinol
Keratolitic Enzyme

30 ml

SUBLIME SKIN PEEL PADS

Skífur með ávaxtasýrum og c-vítamíni sem ýta undir endurnýjun húðarinnar, fjarlægja dauðar húðfrumur, auka ljóma og jafna húðlitinn.

Skífurnar eru hugsaðar sem mánaðar meðferð þar sem ein skifa er notuð annan hvern dag, á hreina húð (andlit, háls og bringa). Skífurnar koma í þéttum umbúðum sem tryggja hámarks virkni innihaldsefnanna.

VIRK INNIHALDSEFNI:

Glycolic acid
Gluconolactone
Vitamin c stabilized
Vitamin pp

Mín allra uppáhalds varan í Sublime Skin línunni frá [comfort zone] hefur lengi verið Peel Pads og sérstaklega þegar það fer að hausta. Ávaxtasýrur vinna á yfirborði húðar, losa okkur við dauðar húðfrumur sem bætir áferð húðarinnar, gefur henni mýkt og ljóma sem er einmitt það sem húðin þarf oft eftir sumarið.

Rebekka Einarsdóttir, meistari í snyrtifræði á Snyrtistofunni Dimmalimm

SUBLIME SKIN LIFT & FIRM

Sublime Skin Lift & Firm ampúlurnar frá [comfort zone] innihalda lyftandi og þéttandi þykkni sem endurnýjar teygjanleika og þéttleika húðar. Þykknið vietir samstundis lyftandi virkni og vinnur gegn sjáanlegum öldrunar ummerkjum. 

7 x 2ml

VIRK INNIHALDSEFNI
ACETYL-HEXAPEPTIDE 1 – botox eftirlíkt virkni
PLANT EGF (Epidermal Growth Factor)– endurnýjar og styður
extra cellular matrix
MACRO HYALURONIC ACID – rakagefandi og lyftandi

SUBLIME SKIN LIFT-MASK

Þéttandi og lyftandi krem maski sem gefur fyllingu og er með sjáanlega virkni. Hægt að nota sem næturmaska.

94% innihaldsefni með náttúrulegan uppruna.

VIRK INNIHALDSEFNI:
Tapioca serkja
Macro hyaluronic sýra (0,1%).
Illípesmjör

60 ml

SUBLIME SKIN EYE PATCH

Augnskífur með rakageli sem sýna samstundis jákvæð áhrif á þreytt augu. Þríþætt virkni: dregur úr þrota, baugum og hrukkum með peptíð complexi, crysin og hispertíni. 

Virk efni:

Peptide compounds with esperina
Peptide compounds with chrysin
Hexapeptide

VERND

SUBLIME SKIN COLOR PERFECT SPF50

Komdu í veg fyrir ótímabær öldrunareinkenni og litabletti af völdum geislum sólarinnar með því að nota sólarvörn daglega. Með Color Perfect færðu jafnari húðtón og meiri ljóma ásamt því að verja húðina með breiðvirki UV vörn.

Vinnur gegn litabreytingum, gefur húðinni samstundis ljóma og dregur sjáanlega úr misfellum í húð.

60 ml

Kær kveðja, Dimmalimm

Nýlegar færslur
Hafðu sambandi

Sendu okkur skilaboð hérna, við höfum samband við fyrsta tækifæri.

0

Start typing and press Enter to search