Bougie Parfumée – Svart

12.900 kr.

BOUGIE PARFUMÉE ilmkertin eru fáanleg í þremur ilmum og hver ilmur er fáanlegur í hvítu eða svörtu glasi.

  • Pastèque Ananas er sætur með blóma- og ávaxtakeim.
  • Tabac Cuir ilmurinn einkennist af hinni klassíksu Chypre ilmblöndu sem hefur fágaða blöndu af sandelvið, bergamíu sem gefur léttan sítrusilm og hlýjan patchouli undirtón.
  • Scandy Chic ilmurinn einkennist af blómum með viðar, vanillu og musku undirtónum. Djúpur og hlýr ilmur.

1 á lager

Lýsing

Lýsing

MARC INBANE BOUGIE PARFUMÉE eru hágæða handgerð ilmkerti í munnblásnum glerglösum. Kertin eru framleidd eftir klassískum aðferðum og hellt í mörgum lögum til að vaxið og ilmurinn blandist fullkomlega út allan brunatímann. Kveikarnir eru sérvaldir til að eiga við hvern ilm og brenna kertin í 50 klst.

Ilmkertin eru falleg gjöf við hvaða tilefni sem er handa þér eða þeim sem þér þykir vænt um og langar að dekra við. Kerti með ljúfum ilm lífga upp á öll heimili og eru því fullkomin tækifærisgjöf.

Pastèque Ananas ilmurinn er sætur með blóma- og ávaxtakeim.