14% afsláttur af vörum og frábær afmælistilboð

 In Fréttir

Eins og þið vitið þá fagnar snyrtistofan Dimmalimm 14 ára afmæli í september. Við fögnum allan mánuðinn með glæsilegum tilboðum á vörum, meðferðum og meðferðaviðbótum. Hér fyrir neðan má sjá nokkur af þeim tilboðum:

Tranquillity dekur fyrir heimilið.

Taktu dekrið með þér heim. Tvær af vinsælustu vörunum úr Tranquillity línunni eru spreyið og kertið.

19.150 kr. 14.990 kr

Essential sett II

Hreinsimjólk, tóner og Sublime Skin Peel Pads.

19.150 kr. 14.990 kr.

/skin regimen/ Sett I

Hreinsun, lyfting og ljómi.

28.390 kr. 21.500 kr.

Tranquillity Home Fragrance

Ilmprik með ilminum sem allir elska.

15.550 kr. 13.373 kr.

Vonum að þið eigið frábæran dag.

Kær kveðja, Dimmalimm

Nýlegar færslur
Hafðu sambandi

Sendu okkur skilaboð hérna, við höfum samband við fyrsta tækifæri.

0

Start typing and press Enter to search

Snyrtistofa | Dimmalimm
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.