Jólagjafahugmyndir
Gjafabréfin okkar getur þú keypt á netinu og sent á viðtakanda eða prentað út og pakkað inn. Við bjóðum að sjálfsögðu ennþá upp á gjafabréf á stofunni og mælum með því að þið sendið okkur tölvupóst á afgreidsla@dimmalimm.is svo við getum haft það tilbúið þegar þið komið. Hér fyrir neðan eru nokkrar góðar gjafahugmyndir sem gætu slegið í gegn hjá mörgum.

Gjafabréf
Gefðu ævintýralega vellíðan í jólagjöf. Þú færð fjölbreytt úrval af gjafabréfum í meðferðir hjá okkur.

Tranquillity
Vörurnar frá Tranquillity eru alltaf vinsælar í jólapakkann. Þú getur valið um dekur fyrir líkamann eða heimilið.

Gjafakassar
Vinsælustu vörurnar frá [comfort zone] og /skin regimen/ í fallegum gjafaöskjum á góðu verði.
Smelltu hér til að skoða gjafakassa.

Gjafahugmyndir eftir verðflokkum
Kær kveðja, Dimmalimm