Húðrútína með /skin regimen/
Afhjúpaðu náttúrulegan ljóma húðarinnar með einfaldri en áhrifaríkri húðrútínu.
/skin regimen/ eru unisex húðvörur sem hægt er að nota saman í sérsniðinni húðrútínu til að vinna á sjáanlegum áhrifum streitu og mengunar – rakaþurrk, lífleysi, hrukkum og bólum.

hreinsa
Mildur andlitshreinsir sem fjarlægir óhreinindi.
Nuddaðu Cleansing cream með blautum höndum yfir allt andlitið og skolaðu svo.

endurhlaða
Essence sem gefur húðinni ljóma og orku. Varan inniheldur hátt hlutfall virkni með 7 nauðsynlegum NMF þáttum (natural moisturizing factor).
Pumpaðu nokkrum dropum af Microalgae essence í hendurnar, nuddaðu þeim saman og andaðu djúpt. Berðu svo vöruna á húðina með því að pressa höndunum á andlit og háls.


lift eye cream
Lift eye cream er augnkrem með margþætta virkni. Leiðréttir línur, þrota, bauga og sigin augnlok.
Berið varlega á augnsvæðið.

tripeptide cream
Takið viðeigandi magn á fingur og berið á andlitið með léttum nuddhreyfingum.
Rakakrem sem vinnur gegn ótímabærri öldrun. Þéttir, gefur raka og vinnur gegn mengun.