fbpx
Vörur

Comfort Zone

[comfort zone] eru ítalskar hágæða snyrtivörur sem uppfylla ströngustu skilyrði sérfræðinga og neytenda um gæði, árangur, þróun og vellíðan.

Markmiðið er ávallt að veita einstaka upplifun þar sem leitast er við að örva öll skynfæri viðskiptavinarins; snertiskyn, sjón, heyrn, bragðskyn og lyktarskyn. Útkoman er sjáanleg uppbygging húðarinnar, andleg vellíðan og slökun.

Fyrirtækið hefur ynnið til ýmissa verðlauna, meðal annars sem besta spa vörulínu í Evrópu og Asíu.

Sjá heimasíðu framleiðanda Comfort Zone

/skin regimen/

Modern plant chemistry™ frá Ítalíu
Hannað fyrir borgarbúa
með hraðann krefjandi lífstíl.
Vinnur gegn áhrifum streitu, mengunar
og lífstílsöldrunar.
Skapa bestu mögulegu skilyrði fyrir
heilbrigðari , ljómandi húð, lengur.

Vörur
Vörur

DERMATUDE

Til að hámarka árangurinn af Meta Therapy stofumeðferðinni hefur Dermatude komið fram með Dermatude kremlínu. Dermatude kremin innihalda sömu efni og sérstöku fyllingarefnin (Subjectables). Til að styðja við og lengja áhrifin af meðferðinni er notkun Dermatude krema heima nauðsynleg.
Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á síðu framleiðanda hér.

Épi-Last

Épi -Last er róttæk og varanleg háreyðing með lífrænni ensímtækni. Sjá heimasíðu framleiðanda Épi Last

Vörur
Vörur

Tweezerman

Tweezerman plokkarar og stækkunarspeglar fást hjá okkur.

Lycon

Lycon framleiðir hágæða vax sem við notum í vaxmeðferðir okkar. Lycon framleiðir einnig fjölda efna til notkunar með vaxmeðferðum. Kynntu þér úrvalið á heimasíðu framleiðanda Lycon

Vörur
Vörur

OPI

OPI naglalökkin eru hágæða naglalökk sem endast ótrúlega vel.

OPI SPA er nýleg lína fyrir hendur og fætur.
Sjá heimasíðu framleiðanda OPI

Hafðu sambandi

Sendu okkur skilaboð hérna, við höfum samband við fyrsta tækifæri.

Ekki læsilegt? Skipta um texta. captcha txt
0

Start typing and press Enter to search