Tilboð

Sun Soul Face Cream SPF50+

Original price was: 7.700 kr..Current price is: 4.620 kr..

Mjög há sólarvörn fyrir andlit, hentar öllum en sérlega vel fyrir viðkvæma ljósa húð. Vörn sem verndar gegn skaðlegum geislum sólar og vinnur gegn ótímabærri öldrun og litabreytingum.
Vatnsþolin (allt að 40 min.)
Ilmefnalaus.

5 á lager

Lýsing

Lýsing

VIRK INNIHALDSEFNI:

DNA-DEFENSE PEPTIDE – hermir eftir náttúrulegu DNA viðgerðarferli með því að draga úr skaða frá sólargeislum.
ACEROLA EXTRACT- þekkt fyrir hátt C vítamin innihald, hefur mjög mikla andoxandi virkni.
HOP FRUIT EXTRACT – virkar á bæði melanínfrumur og keratínfrumur, dregur úr melanin framleiðslu og litabreytingum.

73,9 % innihaldsefni með náttúrulegan uppruna.

60 ml