Fótsnyrting með lökkun
20.200 kr.
Fótsnyrtingin hefst með mýkjandi fótabaði áður en neglur eru klipptar, þjalaðar og þynntar eftir þörfum. Þá eru naglabönd snyrt og sigg fjarlægt. Fætur djúphreinsaðir með kornakremi, táneglur lakkaðar og lýkur meðferðinni með endurnærandi fótanuddi. Lakkið fylgir með.