Big Hug Period support patches – við fyrirtíðarspennu

2.990 kr.

Big Hug Period Support Patches eru forðaplástrar sem innihalda jurtablöndur sem eru klínskt prófaðar og B-vítamín blöndu sem hafa þann sameiginlega eiginleika að draga úr algengum einkennum fyrirtíðaspennu og blæðinga.

Dæmi um algeng einkenni eru: orkuleysi, spenna, pirringur, þunglyndi, höfuðverkur, breytt kynhvöt, brjóstverkir, bakverkir, uppþemba og bjúgur á fingrum og ökklum og aukin löngun í sætindi.

Í pakkanum eru tíu sætir hjartalaga plástrar sem gefa þér knúsið sem þú þarft á erfiðustu dögunum þeir smátt og smátt draga úr einkennunum og auka þannig lífsgæðin þín. Svo ilma þeir líka eins og jarðaberjaterta ❤️

1 á lager