TRANQUILLITY | THE CITY OF SERENITY
22.365 kr.
Stígðu inn í hina huldu borg KYRRÐAR: Ubud, þar sem forn hof og lifandi frumskógar umlykja sálina, náttúran hvíslar og hvert andartak tengir þig aftur við sjálfan þig.
Rétt eins og Ubud býður upp á innri endurheimt, veitir hinn sígildi ilmur Tranquillity™ djúpa slökun og vellíðan. Vörurnar eru auðgaðar með ilmkjarnaolíum úr sedrusviði og sætum appelsínum sem umlykja húðina, á meðan ilmurinn stuðlar að ró og jafnvægi fyrir líkama og huga.
Settið inniheldur:
-
Tranquillity™ Shower Cream 200 ml
-
Tranquillity™ Body Lotion 50 ml
-
Tranquillity™ Blend 50 ml
Rútína sem sameinar nærandi raka og ilmandi vellíðan – umbreytir daglegri umönnun í augnablik róar og sjálfsumhyggju.
FYRIR RAKAGEFANDI OG ILMANDI RÚTÍNU
Gefðu sjálfri/sjálfum þér augnablik hreinnar vellíðunar með ilmandi Tranquillity™-rútínunni. Byrjaðu með Tranquillity™ Shower Cream í sturtunni fyrir mjúka og nærandi hreinsun. Nærðu síðan húðina með Tranquillity™ Body Lotion, líkamskremi sem umlykur húðina með mildum og slakandi ilm. Ljúktu rútínunni með nokkrum dropum af Tranquillity™ Blend á úlnliðina til að lengja áhrif hins sígilda ilms frá [ comfort zone ].
Vörur að verðmæti 29.365kr
4 á lager
Lýsing
🎁 Kassinn sjálfur, með sinni fallegu handunnu hönnun, er hugsaður fyrir skapandi endurnotkun og sem einstök heimilisskreyting. Kassinn er gerður úr 100% FSC-vottuðum endurunnum pappír.
INNIHALDSEFNI