Skin Analyzer Húðgreining

 In Fróðleikur

Engin húð er eins. Því er mikilvægt að velja réttar vörur og meðferðir til þess að viðhalda ljómandi og heilbrigðri húð.

Húðgreining er góð leið til þess að setja saman húðrútínu sem er sérsniðin að þínum þörfum sem og ákvarða hvaða andlitsmeðferðir myndu koma sér vel fyrir þig til að ná þínum húðmarkmiðum. 
 
Í Skin Analyser húðgreiningu notum við 7 mismunandi linsur til að greina og skoða húðina enn fremur en er gert í hefðbundinni húðgreiningu.

Við skoðum viðkvæmni, mælum raka- og sebum magn húðar, sólarskemmdir, dýpt á línum og hrukkum, oxunarstöðu sebums og mælum ráðlagðan sólvarnarstuðul fyrir þína húð. 

Við bjóðum 25% afslátt af Skin Analyzer húðgreiningu 16. – 28. febrúar. 

Hleð inn ...

Nýlegar færslur
Hafðu sambandi

Sendu okkur skilaboð hérna, við höfum samband við fyrsta tækifæri.

0

Start typing and press Enter to search

Snyrtistofa | Dimmalimm
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.