Sacred Nature – lífræn og sjálfbær húðumhirða
Hrein, lífræn húðmeðferðarlína sem hefur sjálfbærni að leiðarljósi. Línan er ekki bara áhrifarík og örugg þegar kemur að endurnýjun húðarinnar heldur er hún líka með virkum hætti að hjálpa til við endurnýjun jarðarinnar og tekur virkan þátt í að draga úr neyðarástandinu í loftlagsmálum.

ENDURNÝJAÐU HÚÐINA Scientific Garden Extract™ viðheldur heilbrigði húðar, æskuljóma og styrkir hana gegn umhverfisáreiti.

„Við þurfum að endurskrifa ferlið. Gera vöru sem er hluti af lausninni í stað þess að vera hluti af vandamálinu, það þýðir að við þurfum að hugsa um endurnýjun og umbylta því hvernig við vinnum innihaldsefni og veljum þau og það hvernig við hönnum húðumhirðu“
-Dr. Davide Bollati
ENDURNÝJAÐU JÖRÐINA Styður við líf fjölbreytileika og endurnýjanlegan landbúnað.

CLEANSING BALM
Ríkur lúxus yfirborðshreinsir sem líkist léttu smyrlsi eða salva og má nota sem augnfarðarhreinsir. Hentar bæði fyrir unga og þroska húð.
Kostir:
- Rakagefandi, mýkjandi og verndandi
- Viðurkennd lífræn formúla
- Án ilmefna
- Fjarlægir bæði förðun og óhreinindi

EXFOLIANT MASK
Djúphreinsir með ávaxtasýrum sem endurnýjar, mýkir og gefur ljóma.
Kostir:
- Vinnur á fínum línum, gefur ljóma og vinnur gegn óhreinindum
- Hentar bæði fyrir unga og þroskaða húð
- Viðurkennd lífræn formúla
- Án ilmefna

YOUTH SERUM
Létt en jafnframt mjög virkt serum sem vinnur á ótímabærri öldrun.
Kostir:
- Gefur raka, verndar og þéttir húðina
- Leiðréttir fínar línur
- Viðurkennd lífræn formúla
- 100% náttúruleg ilmefni

NUTRIENT CREAM
Ríkt og nærandi krem sem er andoxandi, endurnýjandi og vinnur gegn ótímabærri öldrun.
Kostir:
- Rík og verndandi áferð
- Samstundis róandi áhrif
- 100% náttúruleg ilmefni
- Viðurkennd lífræn formúla

HYDRA CREAM
Hydra Cream er létt rakakrem með andoxandi og endurnýjandi áhrif.
Kostir:
- 100% náttúruleg ilmefni
- Viðurkennd lífræn formúla

BODY BUTTER
Ríkt, nærandi og andoxandi líkamskrem sem skilur húðina eftir silkimjúka og þétta.
Kostir:
- Verndar húðina gegn sindurefnum og hægir á ótímabærri öldrun húðar
- 100% náttúrulegur ilmur
- Mjúk og mjög nærandi áferð
- Viðurkennd lífræn formúla
-
Sacred Nature Cleansing Balm8.500 kr.
-
Sacred Nature Exfoliant Mask10.900 kr.
-
Sacred Nature Nutrient Cream14.500 kr.
-
Sacred Nature Hydra Cream14.500 kr.
Kær kveðja, Dimmalimm