Tímabundin lokun
Kæru vinir, vegna hertra aðgerða stjórnvalda gegn COVID-19 þurfum við að loka stofunni aftur tímabundið eða til 19. okt nema annað komi í ljós síðar. Á næstu dögum munum við hafa samband við þá sem eiga bókaða tíma hjá okkur á þessu tímabili og gera okkar besta til að finna nýja tíma fyrir alla með fyrirvara um breytingar. Ef þið hafið bókað í gegnum netið hjá okkur þá er best ef þið afbókið þá sjálf (það er hlekkur í staðfestingapóstinum) og endurbókið í gegnum www.dimmalimm.is.
Vefverslunin okkar er alltaf opin og er hægt að nálgast vörur og gjafabréf þar.
-
Lúxus Litun og plokkun 1/1 augnmaska og léttu nuddi á augnsvæði18.890 kr.
-
Heitsteinanudd 60 min21.900 kr.
-
Heitsteinanudd/parta 30min15.500 kr.