The Grow to Great Lengths Set
14.300 kr.
Þetta öfluga tvíeyki sameinar #1 Eyelash Serumið okkar sem lengir og styrkir augnhárin, með Lengthening Mascara sem gefur dramatískt og skýrt útlit sem sýnir árangurinn af augnháravextinum.
Lengthening Mascara – Aðskilur og lengir augnhárin.
UKLASH Lengthening Maskarinn er vatnsheldur, svartur og með formúlu sem er hönnuð til að lengja, krulla og skilgreina augnhárin þín samstundis. Hrein og vegan-væn formúla sem er hönnuð til að veita hámarksþekju ásamt að kekkjast sem minnst. Tvíhliða sílikonburstinn vinnur að því að aðskilja augnhárin með hverri stroku, sem gefur lengd og náttúrulega fallega áferð sem skilgreinir og mótar augnhárin.
Nærandi formúlan er styrkt er með náttúrulegum Carnauba- og Candelilla-vaxi til að bretta fallega uppá augnhárin og gefa þeim hald ásamt glýserín sem gefa augnhárunum góðan raka.
- Meðvitað innihald – Án dýratilrauna, parabena og olíu; vegan-vænt.
- Water – resistant
2 á lager
Lýsing
Eyelash Serum
Aqua, Glycerin, Butylene Glycol, Propanediol, 1,2-Hexanediol, Biotinoyl Tripeptide-1, Camellia Sinensis Leaf Extract, Caprylyl Glycol, Centella Asiatica Extract, Chamomilla Recutita Flower Extract, Ethylhexylglycerin, Glycyrrhiza Glabra Root Extract, Isopropyl Cloprostenate, Myristoyl Pentapeptide-17, Panthenol, Polygonum Cuspidatum Root Extract, Rosmarinus Officinalis Leaf Extract, Scutellaria Baicalensis Root Extract, Tocopherol, Xanthan Gum, Benzoic Acid, Phenoxyethanol, Sodium Benzoate.
This formulation contains a safe and low-dose prostaglandin analogue that helps to enhance the appearance of eyelashes.
We also offer our Sensitive Lash Serum that does not contain this active ingredient.
Lengthening Mascara