StylPro – 8 x Bamboo pads & Laundry bag
1.990 kr.
STYLPRO Bamboo einnota förðunarskífur og þvottapoki eru hin fullkomna lausn og vistvæn leið til að þrífa andlitið. Bambusskífurnar eru hannaðar með þrjú lög, úr blöndu af 70% GOTS vottuðum bambusi og 30% náttúrulegri bómull. Þessir silkimjúku púðar bjóða upp á einstaka blöndu af mýkt og styrkleika fyrir milda húðhreinsun.
1 á lager
Lýsing
STYLPRO Bamboo fjölnota förðunarskífur eru hin fullkomna lausn og vistvæn leið til að þrífa andlitið. Bambusskífurnar eru hannaðar með þrjú lög, úr blöndu af 70% GOTS vottuðum bambusi og 30% náttúrulegri bómull. Þessir silkimjúku púðar bjóða upp á einstaka blöndu af mýkt og styrkleika fyrir milda húðhreinsun.
Inniheldur
8 x förðunarpúðar (8 cm, 3-laga)
1 x poki úr náttúrulegri bómull
Sjálfbær staðgengill fyrir bómullskífur og einnota þurrkur
Bambus er sjálfendurnýjandi og sjálfbær uppskera
Bambus þarf ekki skaðleg skordýraeitur til að vaxa
Bakteríudrepandi eiginleikar
3 laga og endingargott
Dregur meira í sig en bómull
Endurnýtanlegt
Má þvo upp 1.000 sinnum
Ofurmjúkt
Poki úr náttúrulegri bómull fylgir með
Endurvinnanlegar umbúðir
Notkunarleiðbeiningar:
Berið vöruna beint á púðann og strjúkið varlega í burtu. Má nota og þvo allt að 1.000 sinnum áður en skipt er út.
Þvoið við 30°C í þvottapokanum sem fylgir með og látið þorna á náttúrulegan hátt.












