Nailberry Dry & Dash with Inca Inchi Oil, þurrkdropar
Original price was: 3.690 kr..2.952 kr.Current price is: 2.952 kr..
Þessi frábæra vara er hönnuð með oxygenating aðferð Nailberry. Tilvalið þegar þegar þú hefur naumann tíma, dry and dash droparnir flýta bæði fyrir þurktíma á naglallakinu og kemur í veg fyrir rispur og að að lakkið flagni.
4 á lager
Lýsing
VÖRULÝSING
Að baki formúlunni er Inca Inchi olía sem þekkt fyrir að vera ein ríkasta uppspretta náttúrunnar af omega 3 og A og E vítamínum sem tryggir um leið að neglurnar og naglaböndin séu vel nærð. Þessi hraðþurrkunar formúla er laus við 12 skaðlegustu efnin sem eru að finna í naglalökkum og naglasnyrtivörum. Blandan er líka vegan, cruelty free og laus við glúten.
L’Oxygéné eru án 12 skaðlegustu efnanna sem almennt er að finna í naglalökkum. Þau eru: Formaldehýð, Túlín, Kemísk kamfóra, DPB (skaðleg þalöt), Formaldehýð kvoða (resin), xylene, ethyl tosylamide, triphenyl, phosphate, alkóhóls, parabena, dýraafurða & glútens.
NOTKUNARLEIÐBEININGAR
Setjið einn dropa á miðju naglarinnar. Látið rúlla yfir nöglina og töfrarnir gerast.