Micellar Water Lash & Brow Wash
4.990 kr.
Fyrir milda hreinsun á augnhárum, augabrúnum og húð.
Einstakt verðlauna hreinsivatn fyrir húðina sem er vísindalega samsett fyrir andlit og augnsvæði sem hreinsar hana á nærgætinn hátt, nærir og gefur raka.
-
- Olíulaus hreinsir sem samsettur er með mildum innihaldsefnum.
- Án ilmefna, SLS og Súlfata sem hentar einning viðkvæmum húðgerðum.
- Hreinsar vatnsheldar förðunarvörur
- Hentugur áður en augnhára eða augabrúna serum eru notuð
- Gefur góðan raka með hjálp nærandi plöntuútdráttar eins og Aloe Vera og eplavatns sem gefur húðinni ró.
- Fyrir allar húðgerðir.
Framleitt í Kóreu – á rætur sínar að rekja til nýjunga K-beauty, fjarlægir hann farða áreynslulaust og gefur raka og róar húðina.
Made in Korea – Rooted in K-beauty innovation, it effortlessly removes makeup while hydrating and soothing the skin
2 á lager
Lýsing
1. Flip open the lid and place a cotton pad on top of the pump. Press down to soak the pad
2. With a closed eye, press gently at the root of the lashes and hold for 10-15 seconds to loosen make-up and residue before wiping and cleansing
3. Apply to the eyes, brows and face to gently remove daily make-up and residue. No need to rinse!
Innihald
lífræn sítrónusýra sem hreinsar svitaholur og jafnar húðlitinn, sem gefur mjúka og hreina áferð.
Fennel Seed Extract
Dregur úr bólgum og hjálpar til við að styrkja og teygjanleika húðarinnar.