Stylpro – Snyrtivöru ísskápur
11.390 kr.
Snyrtivöru ísskápur sem passar að vörurnar þínar og þá sérstaklega að lífrænar vörur endast lengur og haldist ferskar.
1 á lager
Lýsing
Með því að geyma snyrtivörur í ísskáp haldast innihaldsefnin ferskari og getur það minnkað hættuna á því að bakteríur nái að þrífast í þeim.
Kaldar snyrtivörur hjálpa líka við að róa húðina, minnka sjáanlegar húðholur og hjálpa við þrota í húðinni.
- Ísskápurinn tekur 4 lítra og er fallegur og látlaus.
- Inniheldur hita og kuldastyllingu. Ísskápurinn kælir niður í 2° en þó mest 20° undir herbergishita og hitar upp í 45-50°ef hitastilling er notuð.
- Ískápurinn er 190*170*275 mm stór og er innanmálið hans 135*140*200 mm eða 4 lítrar.