Ekki til á lager

Revitalash Advanced Sensitive 2 ml.

12.990 kr.

Um er að ræða byltingarkennda formúlu sem hönnuð er af augnlæknum sérstaklega fyrir þá sem eru viðkvæmir í augum eða á augnsvæði.

Ekki til á lager

Lýsing

Lýsing

Revitalash Advanced Sensitive

Um er að ræða byltingarkennda formúlu sem hönnuð er af augnlæknum sérstaklega fyrir þá sem eru viðkvæmir í augum eða á augnsvæði. Serumið er hannað til að stuðla að heilbrigðu og fallegu útliti augnhára með innbyggðri tímalosunartækni sem er varfærin/mild fyrir viðkvæm augu. Öflug peptíð og grasaefni (botanicals) vernda augnhárin og koma í veg fyrir að þau brotni eða slitni auk þess sem þau stuðla að sveigjanleika, fallegu og glæsilegu útliti þeirra.

Innihaldsefni: Revitasome tæknin er að stofni úr plöntum (plant-based) liposomal innhjúpuðu afhendingarkerfi til að aðstoða við stöðugleika hæg losandi hráefnis til augnháranna.

Myristoyl Pentapeptide-17: er öflugt fimm amínósýrur peptíð og andoxunarefni sem bætir útlit augnhára og verndar þau gegn brotum og stífleika.

Hrísgrjónaprótein hjálpar til við að auka sveigjanleika og glans.

Aloe vera er grasaefni sem hefur þau áhrif að koma í veg fyrir öldrun auk þess sem það veitir róandi og nærandi áhrif.

Amínósýrur hjálpa til við að viðhalda raka augnháranna, styrkja þau og bæta heilsu þeirra yfir höfuð.

Notkun: undirbúið augnhárin með því að fjarlægja allan farða, olíur og aðrar leifar með farðahreinsi, mælst er með að nota Micellar Water Lash Wash.

Fyrsta skref: notið RevitaLash® Advanced Sensitive Eyelash Conditioner serumið einu sinni á dag, setjið þunnt lag beint á augnhárin fyrir ofan augnháralínuna.

Annað skref: leyfið vörunni að þorna alveg áður en aðrar vörur eru notaðar. Varan er ekki skoluð af heldur látin liggja í. Mælst er með því að nota serumið að kvöldi til svo það fái að liggja yfir nóttina.