Tilboð!

Dekraðu við augnsvæðið

15.650 kr. 7.990 kr.

Flokkar: , Merkimiði:

Tvífasa olíulaus augnfarðahreinsir sem verndar augnsvæðið og hentar sérstaklega vel fyrir viðvkæmt augnsvæðið og leysir um vatnsheldan maskara.  Þú heldur áfram að næra augnsvæðið með Sacred Nature augnkremgeli sem vinnur einnig á dökkum baugum og hrukkum. Sacred Nature er bæði lífrænt og nátturlegt.  Kláraðu augndekrið með Essential maskaranum sem er bæði mildur og góður,nærir augnhárin og heldur þeim mjúkum, maskarinn inniheldur m.a. castor oliu.

2 á lager

Lýsing

Lýsing

Pakkinn inniheldur:
Essential Biphasic Makeup Remover 150 ml

Essential maskara 10 ml
Sacred nature augnkrem/kremgel 15 ml.