SOGÆÐAMEÐFERÐ

Sogæðameðferð

Sogæðameðferð með heitum ilmolíuvafningum
Meðferðin hefur öflug hreinsandi og afeitrandi áhrif (e. detox) og er einnig mjög vatnslosandi. Sogæðavélin er tengd við stór stígvél sem ná upp í mitti og vélin þjappar lofti frá ökkla og upp úr eftir ákveðnum kerfum, sem valin eru eftir þörfum hvers og eins. Áður en farið er í vélina er húð líkamans undirbúin með sérstökum olíum og heitum vafningum til að ná hámarksárangri bæði með húð og innri starfsemi líkamans

Við mælum með meðferð 1 – 2 x í viku í 5 til 10 skipti ásamt snyrtivörum til heimanotkunar til að ná hámarksárangri.
Veittur er aflsáttur af 5 og 10 tíma kortum í sogæðameðferð.

Sogæðameðferðin:

  • örvar sogæðakerfi líkamans
  • vinnur vel á appelsínuhúð
  • hefur árif á líkamslögun og mótun
  • hjálpar til við þyngdarlosun
  • dregur úr bjúg og bólgum í fótum
  • bætir húðtón og þéttni
  • eykur súrefnisflæði
  • flýtir fyrir endurbata í vöðvum eftir íþróttaiðkun
  • gott eftir flugferðir

BÓKA TÍMA

Hleð inn ...
Hafðu sambandi

Sendu okkur skilaboð hérna, við höfum samband við fyrsta tækifæri.

0

Start typing and press Enter to search