Þekkir þú Gua Sha?

 In Fróðleikur

Gua Sha eru ævaforn kínversk fræði þar sem steininum er nuddað eftir fyrirfram ákveðnum hreyfingum yfir andlit, háls og herðar til þess að losa burt bólgur úr húðinni, tæma sogæðarnar, lyfta, þétta og gefa ljóma.

Smelltu á myndbandið til þess að sjá hvernig þú notar Gua Sha steininn.

Steininn má nota kvölds og morgna á hreina húð.

Kær kveðja, Dimmalimm

Nýlegar færslur
Hafðu sambandi

Sendu okkur skilaboð hérna, við höfum samband við fyrsta tækifæri.

0

Start typing and press Enter to search