Líkamsmeðferðir

AD-ST-7_hotstone

Slökunarnudd
Í slökunarnuddi er leitast við að skapa jafnvægi í líkamanum og veita djúpa og áhrifaríka slökun. Slökunarnuddið er tilvalin leið til að mýkja og endurnæra vöðvana um leið og dregið er úr spennu og þreytu.  Nuddið er róandi, slakandi og mýkjandi fyrir húð og vöðva.

Heitsteinanudd
Heitsteinanuddið er notaleg meðferð sem byrjar með róandi og slakandi ilmhjúp. Fyrir tilstilli heitra basaltsteina og ilmkjarnaolía hefur nuddið djúp, mýkjandi, slakandi, afeitrandi og vatnslosandi áhrif. Nuddið dregur úr vöðvaverkjum, örvar efnaskipti líkamans og slakar á vefjum.  Ein stroka með stein er eins og fimm venjulegar strokur.

Partanudd
Í partanuddi eru tekin fyrir 1- 2 líkamssvæði og unnið á þeim

Gott að hafa í huga
Við mælum með að viðskiptavinir djúphreinsi líkamann með kornakremi fyrir meðferð.

body_classic

Hringdu núna og pantaðu tíma

Sími: 557-5432

Sendu okkur tölvupóst