Entries by Svana

Tara Lind hlaut bronsverðlaun fyrir afburðarárangur á sveinsprófi

Nýsveinahátíð Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík fór fram laugardaginn 8. febrúar síðastliðinn í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur. Hátíðin er til heiðurs iðnsveinum sem lokið hafa sveinsprófi í sinni iðngrein með afburða árangri. Hún Tara Lind okkar á Snyrtistofunni Dimmalimm var þess heiðurs aðnjótandi að fá bronsverðlaun fyrir afburða árangur á sveinsprófi árið 2018, í snyrtifræði. Einnig hlaut Svana viðurkenningu […]

OPIÐ HÚS 3. NÓV – Dimmalimm 10 ára

Snyrtistofan Dimmalimm fagnar 10 ára starfsafmæli um þessar mundir og að því tilefni verðum við með opið hús fimmtudaginn 3. Nóvember næstkomandi frá 17 til 19 og þér er boðið! Sérfræðingur frá Comfort zone, ásamt Snyrtifræðingum Dimmalimm veita þér faglega ráðgjöf við val á snyrtivörum og húðmeðferðum Frábær tilboð þetta eina kvöld:  22% afsláttur af öllum Comfort Zone snyrtivörum* *Gildir ekki af sértilboðum 20% afsláttur af öllum […]

Nýr starfsmaður

Við á Snyrtistofunni Dimmalimm höfum bætt í starfsmannahópinn okkar. Rebekka Einarsdóttir snyrtifræðingur og makeup artist hóf störf hjá okkur í byrjun apríl og viljum við bjóða hana hjartanlega velkomna til okkar á Dimmalimm. Rebekka útskrifaðist frá Snyrtiakademíunni í Kópavogi í mars síðastliðnum með glæsibrag. Rebekka hefur starfað mikið við farðanir undanfarið og er því enginn […]