Entries by admin

Snyrtistofan Dimmalimm á afmæli :)

Snyrtistofan Dimmalimm er 9 ára Með þakklæti og hlýju í hjarta langar okkur á Dimmalimm að byrja á því að þakka ykkur kæru viðskiptavinir fyrir tryggð ykkar við okkur öll þessi ár. Verið ávallt velkomin til okkar í dekur og notalegheit. Við tökum vel á móti ykkur 🙂 Það er sönn ánægjar að segja frá […]

Gleðilegt nýtt ár!

Gleðilegt nýtt ár kæru viðskiptavinir og takk fyrir árið sem er að líða. Við fögnum nýju ári með þessum nýja vef sem hægt er að skoða í öllum tölvum, spjaldtölvum og símum.