OPIÐ HÚS 3. NÓV – Dimmalimm 10 ára

Snyrtistofan Dimmalimm fagnar 10 ára starfsafmæli um þessar mundir og að því tilefni verðum við með opið hús fimmtudaginn 3. Nóvember næstkomandi frá 17 til 19 og þér er boðið!

13619878_1214503478568829_1673649197327243892_n

Sérfræðingur frá Comfort zone, ásamt Snyrtifræðingum Dimmalimm veita þér faglega ráðgjöf við val á snyrtivörum og húðmeðferðum

Frábær tilboð þetta eina kvöld: 

22% afsláttur af öllum Comfort Zone snyrtivörum*
*Gildir ekki af sértilboðum

20% afsláttur af öllum Comfort Zone andlitsmeðferðum þegar bókað og greitt er á staðnum 

15% afsláttur af jóla-gjafabréfum að verðmæti 10.000.-kr eða meira*
*gildistími: 24.12.16 – 28.02.2018), gildir ekki af dáleiðslumeðferðum

image00

Allir sem versla fara í afmælis-lukkupottinn og eiga möguleika á að vinna ævintýralega gjöf, dregið verður að viðburði loknum.

Boðið verður upp á húðgreiningu og ráðgjöf við val á snyrtivörum og húðmeðferðum.

Gestum gefst kostur á að prófa sogæðavélina okkar sem hefur öflug hreinsandi og afeitrandi áhrif.  Ath. takamarkaður fjöldi

Sértilboð í Nóvember
timthumb-php_

Fótsnyrting með OPI gellökkun 10.990,- (fullt verð:13.400,-)
Jólalitirnir eru komnir, mikið úrval

Léttir drykkir og súkkulaði í boði,

Hlökkum til að sjá þig 🙂